top of page
drawing_edited.jpg

Vissir þú að hugleiðsla getur hjálpað til við að byggja upp sjálfstraustið þitt aukið sjálsvirðið þitt.

Vissir þú að það að hugleiða regluega, getur hjálpað þér að sofa betur

og minnkað streitu.

FRÍAR

Hugleiðslur

HEILANDI

Sem hjálpa þér að sleppa erfiðum tilfinningum og tengjast heilunarorku alheimsins.

Mig langar að gefa þér aðgang að

mínum eftirsóttustu hugleiðslum*

Sláðu inn nafn þitt og netfang til að fá aðgang að hugleiðslunum þínum strax 

AÐ SLEPPA TÖKUNUM

Þessi 10 mínútna hugleiðsla mun hjálpa þér að losa um óuppgerðar tilfinningar og vanlíðan sem þjóna þér ekki lengur, heila þessar tilfinningar og sleppa þeim.

ÉG ER LJÓSBERI

Í þessari 10 mínútna hugleiðslu muntu sameinast kærleiksríkri ljósorku alheimsins til að heila þig og senda kærleika út um allt.

ÞAKKLÆTI

Í þessari stuttu hugleiðslu muntu æfa þakklæti þitt fyrir allt sem þú hefur. Þakklæti er besta tilfinningin sem þú getur æft. Hún er mjög vanmetin tilfinning vegna þess að hún magnar upp kærleika og betri líðan á auðveldan hátt.

SAMKENND

Við þurfum meiri samkennd í heiminum. Í þessari hugleiðslu muntu æfa samkennd þína fyrir öðrum og sjálfum þér.

*Hugleiðslurnar eru leiddar og á íslensku.

bottom of page